Að Brekkukoti
Saumaklúbburinn "Flyttige hænder og tavse munder" brá
ekki út af vana sínum og vildi minna alþjóð (hluta
hennar í það minnsta) á glæsileika sinn og valdi
til þess óðalssetrið Brekkukot, þann 14.09.01.
Þar sem dagskráin var galopin og ómótuð, þá
er næsta víst, að sérhver hafi upplifað kvöldið
á sinn hátt, eftir atvikum; nokkur tilviljanakennd augnablik kvöldsins
festi ég á myndir og má sjá ritskoðað úrval
þeirra hér með því, að smella á myndanúmerin
með músinni.