París

Það var í maí 2002, sem við Gerða brugðum okkur í nokkra daga til Parísar.

Við fetuðum alveg hefðbundnar ferðamannaslóðir, eins og sjá má á myndunum.

Smellið á myndatenglana til vinstri á síðunni.