Heilsan

1. Með því, að smella hér á nafn Jóhönnu Budwig, þá kemur upp pdf-skjal, sem er grein, er ég þýddi úr ensku. Þessi grein er fengin frá bandarískri stofnun, er heitir Independent Cancer Research Foundation, Inc. Höfundur greinarinnar er: Mike Vrentas, og stofnunin veitti mér góðfúslega leyfi, til þess, að þýða greinina og birta hér á vefsíðunni minni.

2. Hér er önnur grein um kenningar Jóhönnu Budwig, einnig þýdd úr ensku, frá annarri bandarískri stofnun, Minnesota Wellness Publications, Inc. , einnig þýdd með góðfúslegu leyfi ritsjóra vefsíðu þeirra.

3. Þessi þriðja grein, sem hérna er, fjallar um, hvernig hörfræolían og lífræna mjólkurpróteinið (kotasælan eða skyrið) eru blönduð saman. Greinin er eins og sú fyrsta, fengin frá, Independent Cancer Research Foundation, Inc.

4. greinin fjallar um meðferð gegn sykursýki 2, einnig byggt á þessarri sérstöku blöndu hörfræolíunnar og mjólkurpróeinsins.

5. Heiti þessarar greinar skýrir efni hennar, en það er Krabbamein elskar sykur.

Einnig er hér áhugaverð vefsíða tón- og myndlistarmannsins Jóhanns G. Jóhannssonar, er fjallar m.a.um heildrænar lækningar, fyrir utan auðvitað tónlistina, myndlistina og annað efni. Einnig er hérna að finna viðtal, sem Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, átti við Jóhann, þann 15. 11.2009. Seinnihluti viðtalsins fjallar um baráttu hans við krabbamein, sem hann greindist með snemma árs 2008 og hvaða leið hann valdi, að fara og hefir reynst honum vel.

 

 

Forsíðan, home